Skip to main content

Yndisleg lítil gjafabók stútfull af litlum uppfræðandi og jákvæðum boðskap ásamt spurningum sem vekja þig til umhugsunar um þig, líf þitt og tilgang.

Pantanir á linda@manngildi.is eða í síma 855-7007

Stundum tökum við ekki ekki eftir öllum þeim
kraftaverkum sem við sjáum dagsdaglega sem gætu svo
sannarlega leiðbeint okkur á leið okkar um lífi ð ef við
bara kæmum auga á þau. Blómin sem brjóta sér leið
upp úr dimmri moldinni, trén sem svigna í storminum
en brotna ekki, barn sem hlær og brosir einungis af
því að það metur allt það smáa. Hjarta sem við sjáum
í skýjunum og hin ýmsu form sem grjótið í fjörunni
getur opinberað okkur. Opnum augu okkar og anda og
skoðum allt það smáa sem við getum svo sannarlega
glaðst yfir.

Til umhugsunar:
Er ég með fullri meðvitund hverja stund og tek ég eftir því smáa í
tilverunni og læri ég af því sem ég sé og uppgötva þar?

Pin It on Pinterest

Share This