Skip to main content

Í dag er mikið rætt um ofbeldi og mætti stundum halda af umræðunni að konur yrðu einar fyrir því að vera beittar ofbeldi. Mig langar hinsvegar að benda á að það er töluverður hópur karla sem verður fyrir ofbeldi af hálfu maka síns og í raun er ekki minna um það að þeir lendi í því en ofbeldið gegn konum.

Pin It on Pinterest

Share This