Skip to main content
Uncategorized

Viltu gera samband þitt við makann betra ?

By apríl 4, 2010No Comments

Þá er markþjálfunar samtals aðferðin ein leiðin til þess að bæta og gera samband þitt við makann betra. Farið er í ákveðið spurningaferli sem miðar að því að þú getir gert samband þitt súper-gott ef unnið er að fullum heilindum að því.

„Þeir sem þrá gleðina verða að deila henni með öðrum- hamingjan er handa tveim.“ – Byron Lávarður

Ef ykkur langar til að nota markþjálfun til að bæta samskipti ykkar þá á ég nokkra tíma lausa í markþjálfun, sendu mér póst á lsb@visir.is eða hringdu í síma 847-8150

Linda

Pin It on Pinterest

Share This