Skip to main content
Uncategorized

7 merki þess að þú búir við andlegt ofbeldi

By apríl 11, 2010No Comments

Sjá í flokknum greinar hér uppi til hægri. Eftirfylgni við tékklistann sem ég setti hér inn fyrir nokkrum dögum. Vona að þessi grein eigi eftir að hjálpa einhverjum sem er flæktur í andlegt ofbeldissamband. En reynslan sýnir reyndar að andlegt ofbeldi sé alltaf undanfari líkamlegs ofbeldis, þannig að þessi grein er einnig fyrir þær konur sem beittar eru líkamlegu ofbeldi.

Með  ósk um betra og hamingjusamara líf þér til handa sem finnur að þessi grein eigi við um þitt líf <3 Guð blessi þig <3

Pin It on Pinterest

Share This