Uncategorized

Batablogg Maríu: Sálarmorð

By November 14, 2016 No Comments

Sálarmorð er orðið sem var notað mér og af mínum nánustu þegar við töluðum um kynferðisafbrotið. Ég var vissulega sammála því fyrstu 2-3 árin, gerandinn drap mig að innan og ég óskaði þess heitt að hann hefði nú klárað dæmið og drepið líkamann í leiðinni.

Sjá bloggið í heild sinni hér

Pin It on Pinterest

Share This